FERÐIR Í GRIKKLANDI SUMARIÐ 2016 Á VEGUM GRIKKLANDSGALDURS
Elsta hverfið í Aþenu liggur í hæðinni fyrir neðan Akrópólis og ber heitið Plaka. Þar er alltaf mikið líf jafnt á degi sem nóttu. Á nýtískulegum eða hefðbundnum kaffihúsum, börum g veitingastöðum má finna allt það helsta sem borgin hefur upp á að bjóða í mat og drykk. Grísk hönnun og minjagripir eru áberandi í verslunum í gamla bænum og þar ættu allir að geta nælt sér í eitthvað sem hjartað girnist.
Dagur 12 - transfer út á flugvöll og brottför
MAMMA MIA
11 NÆTUR/12 DAGAR SKIAÞOS og SKOPELOS
Dagur 1 - koma og transfer á hótel í Aþenu þar sem dvalið er fyrstu nóttina
Dagur 2 - deginum eytt í höfuðborginni og farið í skoðunarferð um morguninn. Kvöldflug til eyjunnar Skiaþos.
SKIAÞOS er eyja í svokölluðum Skrefeyjaklasa í Norður Eyjahafinu, en Skrefeyjarnar samanstanda af 4 eyjum, Skiaþos, Skopelos, Alonissos og Skyros. Eyjan er paradís á jörð með grænum greniskógum og kristalstæru túrkísbláu hafi. Þrátt fyrir mikla fjölgun ferðamanna á síðustu áratugum, hefur eyjan haldist óspillt og myndræn með yfir 60 fallegum og tandurhreinum ströndum. Hvort sem þú ert að leita að fámennum afskekktum ströndum eða ströndum með allskyns vatnasporti, þá er um margt að velja á Skiaþos.(Dagur 2, 3 og 4)
Bærinn á Skiaþos er nýr bær byggður ofan á öðrum fornum á fyrri hluta 19. aldar. Hann byggðist í kringum hina náttúrulegu höfn sem í dag fyllist af seglbátum og snekkjum á sumrin. Bærinn er líflegur á daginn því þar er að finna fjölda verslana og kaffihúsa og á kvöldin fyllast veitingastaðir og næturklúbbar af ferðamönnum og heimamönnum sem eru til í tjúttið.
Einnig eru 25 gönguleiðir á eyjunni fyrir göngufólk og náttúruunnendur.
SKOPELOS er önnur lítil eyja sem tilheyrir Skrefeyjunum og er alveg jafn mikil paradís og Skiaþos með blágrænum sjó og þéttum grænum furuskógi. Sagan segir að Stafylos (sem þýðir vínber á grísku) sonur Dyonisus og Ariadne hafi stofnað fyrstu borgina á eyjunni og það var kannski þess vegna sem vínið frá eyjunni var frægt um allt Miðjarðarhaf til forna. Á eyjunni eru dásamlegar strendur og sjórinn er ótrúlega tær. Bærinn á Skopelos er lítill og sjarmerandi í þeim gríska stíl sem
tilheyrir Skrefeyjunum.

Í dag er Skopelos fræg fyrir það að kvikmyndin Mamma Mia var að mestu leyti tekin upp á hinum ýmsu stöðum á eyjunni. Liðsmenn hljómsveitarinnar Abba höfðu lengi verið hrifnir af Skrefeyjunum og koma enn á hverju ári í sumarleyfi til Grikklands. Hin fræga sena þegar allir eru að fara í brúðkaupið var kvikmynduð á klettinum sem ber nafnið Agios Ioannis. Stjörnur myndarinnar dvöldu einnig lengi á eyjunni og sumar þeirra hafa heimsótt hana aftur og aftur.(Dagur 5, 6, 7, 8 og 9)
Eftir frábæra daga á þessari yndislegu eyju er náð í ykkur á hótelið og farið með ykkur niður á höfn þar sem þið stígið á skip sem flytur ykkur til þorpsins Agios Konstantinos á meginlandinu. Þar bíður rúta sem flytur ykkur áfram til Aþenu. Þar er náð í ykkur og farið með ykkur á hótel í miðborginni þar sem þið dveljið næstu 2 nætur. (Dagar 10 og 11)
AÞENA höfuðborg Grikklands er borg andstæðnanna. Annars vegar er borgin er borgin vestræn nútímaborg, en hins vegar minnir hún á lítið þorp þar sem mjóar götur og aldagömul húskeppast við að ná athygli vegfarandans. Saga borgarinnar nær aftur um þúsundir ára, eins og hin fögru hof uppi á Akrópólishæð bera vitni um. Fallegar nýklassískar byggingar eru einnig áberandi í borginni og þar er helst að nefna gömlu konungshöllina, fornminjasafnið, háskólabyggingarnar og Zappeion sýningarhöllina. Ekki má gleyma marmaraleikvangnum Kallimarmaro sem reistur var fyrir fyrstu ólympíuleika nútímans.
Elsta hverfið í Aþenu liggur í hæðinni fyrir neðan Akrópólis og ber heitið Plaka. Þar er alltaf mikið líf jafnt á degi sem nóttu. Á nýtískulegum eða hefðbundnum kaffihúsum, börum g veitingastöðum má finna allt það helsta sem borgin hefur upp á að bjóða í mat og drykk. grísk hönnun og minjagripir eru áberandi í verslunum í gamla bænum og þar ættu allir að geta nælt sér í eitthvað sem hjartað girnist.
Dagur 12 - transfer út á flugvöll og brottför
Við höfum hannað eftirfarandi ferðir í Grikklandi fyrir sumarið 2016
Athugið að allar ferðir eru hannaðar með bæði einstaklinga og hópa í huga, en þeim er hægt að breyta eftir þörfum og aðstæðum hvers og eins.
Athugið einnig að við setjum engin verð hér inn vegna þess að þau eru breytileg eftir því á hvaða tíma ferðin er farin, fjölda í ferð og því hvernig hótel eru valin. Þeir sem hafa áhuga á þessum ferðum eru beðnir að hafa samband á th.bv@hotmail.com
DREYMIR ÞIG Í BLÁU OG HVÍTU?
11 NÆTUR/12 DAGAR NAXOS og AMORGOS
Dagur 1 - koma og transfer á hótel í Aþenu þar sem dvalið er fyrstu nóttina.
Dagur 2 - snemma morguns er komið og náð í ykkur á hótelið og farið með ykkur á höfnina í Pireus þar sem þið stígið á skip sem flytur ykkur til eyjunnar Naxos. Á Naxos er dvalið í 5 nætur.
NAXOS er ein af eyjunum í svokölluðum Hringeyjaklasa í miðju Eyjahafinu. Naxos á sér langa sögu, en þar settust Krítverjar að fyrstir manna og það er kannski þess vegna sem eyjan minnir um margt á Krít. Eitt helsta dæmið um um forna frægð eyjunnar er stór og mikill hurðarkarmur úr marmara sem stendur við innsiglinguna, það eina sem eftir er af hofi Appollós frá 6. öld f.kr. Yfir bænum gnæfir einnig virki frá tímum Feneyjamanna og í virkishverfinu eru sjarmerandi mjó bogagöng og litlir inngarðar sem hýsa verslanir og veitingastaði.
Stutt er á fallega strönd í næsta nágrenni við bæinn og dásamleg lífsreynsla er að leigja bíl eða fara með rútu upp í sveitaþorp eyjarinnar þar sem er eins og lífið hafi staðið í stað í áratugi. Naxos er fræg fyrir hlýtt viðhorf og frábæra gestrisni íbúanna sem taldir eru matreiða besta mat í Grikklandi. Frá Naxos er einnig hægt að fara í dagsferðir til eyjanna í kring, þ.á.m. Mykonos og Santorini. Svona dagsferðir eru einmitt inni í ferðaáætuninni hjá okkur.(Dagar 2, 3,4,5 og 6)
Að lokinni dásamlegri dvöl á Naxos er kominn tími til að taka saman pjöggur sínar og halda til eyjunnar Amorgos. Á Naxos eruð þið keyrð niður á höfn þar sem þið stígið á skip sem flytur ykkur til Amorgos þar sem tekið er á móti ykkur og farið með ykkur á hótel sem þið dveljið næstu 3 nætur.
AMORGOS er einnig í Hringeyjaklasanum og var ein af mikilvægustu miðstöðvm kýkladísku menningarinnar sem blómstraði þar frá 3500 f.kr. Í dag er eyjan þekkt fyrir klaustrið Panagia Hoziviotissa sem byggt er inn í klett 300 m yfir sjávarmáli, en einnig fyrir kvikmynd sem tekin var upp þar og kom í bíóhús út um allan heim árið 1988. Kvikmyndin heitir The Big Blue og er enn í uppáhaldi hjá mörgum, aðallega vegna stórfenglegra sena frá fallegu landslagi og himinbláa sjónum við eyjuna. (Dagar 7,8 og 9)

Eftir dvölina á þessari fögru bláhvítu eyju skal haldið til Aþenu þar sem þið dveljið tvær síðustu næturnar. Á Amorgos er farið með ykkur niður á höfn þar sem þið stígið á skip sem flytur ykkur til höfuðborgarinnar og þegar þangað er komið er farið með ykkur á hótel í miðborginni.
Daginn eftir er boðið upp á nokkra klt. skoðunarferð um borgina, en í eftirmiðdaginn er ykkur frjálst að skoða borgina á eigin vegum.
AÞENA höfuðborg Grikklands er borg andstæðnanna. Annars vegar er borgin vestræn nútímaborg, en hins vegar minnir hún á lítið þorp þar sem mjóar götur og aldagömul hús keppast við að ná athygli vegfarandans. Saga borgarinnar nær aftur um þúsundir ára, eins og hin fögru hof uppi á Akrópólishæð bera vitni um. Fallegar nýklassískar byggingar eru einnig áberandi í borginni og þar er helst að nefna gömlu konungshöllina, fornminjasafnið, háskólabygging-
arnar og Zappeion sýningarhöllina. Ekki má gleyma marmaraleikvangnum Kallimarmaro sem reistur var fyrir fyrstu ólympíuleika nútímans.
Elsta hverfið í Aþenu liggur í hæðinni fyrir neðan Akrópólis og ber heitið Plaka. Þar er alltaf mikið líf jafnt á degi sem nóttu. Á nýtískulegum eða hefðbundnum kaffihúsum, börum og veitingastöðum þar sem má finna allt það helsta sem borgin hefur upp á að bjóða í mat og drykk. Grísk hönnun og minjagripir eru áberandi í verslunum í gamla bænum og þar ættu allir að geta nælt sér í eitthvað sem hjartað girnist.(Dagar 10 og 11)
DREYMIR ÞIG Í BLÁU OG HVÍTU?
11 NÆTUR/12 DAGAR NAXOS og AMORGOS

Dagur 2 - snemma morguns er komið og náð í ykkur á hótelið og farið með ykkur á höfnina í Pireus þar sem þið stígið á skip sem flytur ykkur til eyjunnar Naxos. Á Naxos er dvalið í 5 nætur.
NAXOS er ein af eyjunum í svokölluðum Hringeyjaklasa í miðju Eyjahafinu. Naxos á sér langa sögu, en þar settust Krítverjar að fyrstir manna og það er kannski þess vegna sem eyjan minnir um margt á Krít. Eitt helsta dæmið um um forna frægð eyjunnar er stór og mikill hurðarkarmur úr marmara sem stendur við innsiglinguna, það eina sem eftir er af hofi Appollós frá 6. öld f.kr. Yfir bænum gnæfir einnig virki frá tímum Feneyjamanna og í virkishverfinu eru sjarmerandi mjó bogagöng og litlir inngarðar sem hýsa verslanir og veitingastaði.

Að lokinni dásamlegri dvöl á Naxos er kominn tími til að taka saman pjöggur sínar og halda til eyjunnar Amorgos. Á Naxos eruð þið keyrð niður á höfn þar sem þið stígið á skip sem flytur ykkur til Amorgos þar sem tekið er á móti ykkur og farið með ykkur á hótel sem þið dveljið næstu 3 nætur.
AMORGOS er einnig í Hringeyjaklasanum og var ein af mikilvægustu miðstöðvm kýkladísku menningarinnar sem blómstraði þar frá 3500 f.kr. Í dag er eyjan þekkt fyrir klaustrið Panagia Hoziviotissa sem byggt er inn í klett 300 m yfir sjávarmáli, en einnig fyrir kvikmynd sem tekin var upp þar og kom í bíóhús út um allan heim árið 1988. Kvikmyndin heitir The Big Blue og er enn í uppáhaldi hjá mörgum, aðallega vegna stórfenglegra sena frá fallegu landslagi og himinbláa sjónum við eyjuna. (Dagar 7,8 og 9)

Eftir dvölina á þessari fögru bláhvítu eyju skal haldið til Aþenu þar sem þið dveljið tvær síðustu næturnar. Á Amorgos er farið með ykkur niður á höfn þar sem þið stígið á skip sem flytur ykkur til höfuðborgarinnar og þegar þangað er komið er farið með ykkur á hótel í miðborginni.
Daginn eftir er boðið upp á nokkra klt. skoðunarferð um borgina, en í eftirmiðdaginn er ykkur frjálst að skoða borgina á eigin vegum.
AÞENA höfuðborg Grikklands er borg andstæðnanna. Annars vegar er borgin vestræn nútímaborg, en hins vegar minnir hún á lítið þorp þar sem mjóar götur og aldagömul hús keppast við að ná athygli vegfarandans. Saga borgarinnar nær aftur um þúsundir ára, eins og hin fögru hof uppi á Akrópólishæð bera vitni um. Fallegar nýklassískar byggingar eru einnig áberandi í borginni og þar er helst að nefna gömlu konungshöllina, fornminjasafnið, háskólabygging-
arnar og Zappeion sýningarhöllina. Ekki má gleyma marmaraleikvangnum Kallimarmaro sem reistur var fyrir fyrstu ólympíuleika nútímans.

Dagur 12 - Transfer út á flugvöll og brottför.
11 NÆTUR/12 DAGAR MYKONOS, SANTORINI og FOLEGANDROS
Dagur 1 - koma og transfer á hótel í Aþenu þar sem dvalið er fyrstu nóttina
Dagur 2 - snemma morguns er náð í ykkur á hótelið og farið með ykkur til Píreus hafnarborgar Aþenu þar sem þið stígið á skip sem flytur ykkur til eyjunnar Mykonos.
MYKONOS er eyja ríka fólksins í Grikklandi þar sem að snekkjur og villur skiptast um að ná athygli ferðamannsins. Erlendir og innlendir leikarar og söngvarar heimsækja eyjuna á ári hverju og margir þeirra eiga þar sumarhús. Eyjan er fræg fyrir fallegu höfnina með hvítu húsunum sem eru skreytt með hurðum og gluggum í alls konar litum og litlu mjóu göturnar sem mynda nokkurs konar völundarhús þar sem auðvelt er að villast. Vindmyllurnar sem gnæfa á hæðinni yfir bænum setja fallegan svip á heildarmyndina. (Dagar 2 og 3)
Eftir að hafa kynnst Mykonos er um að gera að kynnast ennþá frægari eyju, en það er auðvitað eyjan Santorini sem allir þekkja. Á Mykonos er náð í ykkur á hótelið ykkar og farið með ykkur niður á höfn þar sem þið stígið á skip sem flytur ykkur til Santorini. Þar er aftur náð í ykkur niður á höfn og farið með ykkur á hótel þar sem þið dveljið næstu 3 nætur.(Dagar 4,5 og 6)
SANTORINI er eyja sem löngum hefur verið kölluð hin fegursta í heimi. Eyjan eins og hún er í dag myndaðist í miklu sprengigosi árið 1628 f.kr., þegar helmingur eyjarinnar sökk í sæ og myndaði gíg sem er með þeim stærstu sem af er vitað. Innsiglinginn í gegnum gíginn er ógleymanleg því útsýnið upp á land er stórfenglegt þar sem tveir stærstu bæjirnir hanga utan í gígbarminum. Eyjan er fræg fyrir stórkostlegt landslag, forna sögu, þ.á.m. bæinn Akrótiri sem hvarf undir ösku í sprengigosinu mikla, og hellahúsin sem byggð eru inn í klettinn og virðast oft hanga í lausu lofti.
Þegar dvöl ykkar lýkur á þessari ótrúlegu eyju lýkur er upplagt að sjá hina hliðina á eyjalífinu í Grikklandi. Þið siglið frá hinni ferðamannglöðu Santorini yfir til litlu eyjunnar Folegandros, þar sem aðeins búa 765 íbúar og lífið er miklu rólegra, yfirvegaðra og upprunalegra heldur en á stærri eyjunum. Á Santorini er náð í ykkur og farið með ykkur niður á höfn þar sem þið stígið á skip til Folegandros. Þegar þangað er komið er náð í ykkur og farið með ykkur á hótel þar sem þið dveljið næstu 3 nætur.(Dagar 7, 8 og 9)
FOLEGANDROS er hefðbundin grísk eyja þar sem íbúarnir halda upp á forna siði og venjur. Maturinn er einfaldur, grískur, upprunalegur og sérlega góður. Bærinn hefur oft verið valinn af hinum ýmsu ferðablöðum sem einn af fallegustu litlu bæjum í Evrópu. Á Folegandros er hægt að virða fyrir sér í rólegheitum húsin sem eru kölkuð skjannahvít í hinum klassíska Hringeyjabyggingarstíl og eru skreytt litríkum blómum. Strendurnar eru fámennar og sjórinn tekur öll litbrigði hins bláa lits.
Eftir 3 daga á þessari einstöku eyju er kominn tími á að snúa aftur til meginlandsins. Náð er í ykkur á hótelið ykkar og farið með ykkur að höfninni þar sem þið stígið á skip sem flytur ykkur til Aþenu. Í Aþenu er tekið á móti ykkur og farið með ykkur á
hótel í miðborginni þar sem þið dveljið síðustu 2 næturnar.(Dagar 10 og 11)
AÞENA höfuðborg Grikklands er borg andstæðnanna. Annars vegar er borgin vestræn nútímaborg, en hins vegar minnir hún á lítið þorp þar sem mjóar götur og aldagömul hús keppast við að ná athygli vegfarandans. Saga borgarinnar nær aftur um þúsundir ára, eins og hin fögru hof uppi á Akrópólishæð bera vitni um. Fallegar nýklassískar byggingar eru einnig áberandi í borginni og þar er helst að nefna gömlu konungshöllina, fornminjasafnið, háskólabyggingarnar og Zappeion sýningarhöllina. Ekki má gleyma marmaraleikvangnum Kallimarmaro sem reistur var fyrir fyrstu ólympíuleika nútímans.
11 NÆTUR/12 DAGAR MYKONOS, SANTORINI og FOLEGANDROS
Dagur 1 - koma og transfer á hótel í Aþenu þar sem dvalið er fyrstu nóttina
Dagur 2 - snemma morguns er náð í ykkur á hótelið og farið með ykkur til Píreus hafnarborgar Aþenu þar sem þið stígið á skip sem flytur ykkur til eyjunnar Mykonos.
MYKONOS er eyja ríka fólksins í Grikklandi þar sem að snekkjur og villur skiptast um að ná athygli ferðamannsins. Erlendir og innlendir leikarar og söngvarar heimsækja eyjuna á ári hverju og margir þeirra eiga þar sumarhús. Eyjan er fræg fyrir fallegu höfnina með hvítu húsunum sem eru skreytt með hurðum og gluggum í alls konar litum og litlu mjóu göturnar sem mynda nokkurs konar völundarhús þar sem auðvelt er að villast. Vindmyllurnar sem gnæfa á hæðinni yfir bænum setja fallegan svip á heildarmyndina. (Dagar 2 og 3)
Eftir að hafa kynnst Mykonos er um að gera að kynnast ennþá frægari eyju, en það er auðvitað eyjan Santorini sem allir þekkja. Á Mykonos er náð í ykkur á hótelið ykkar og farið með ykkur niður á höfn þar sem þið stígið á skip sem flytur ykkur til Santorini. Þar er aftur náð í ykkur niður á höfn og farið með ykkur á hótel þar sem þið dveljið næstu 3 nætur.(Dagar 4,5 og 6)
FOLEGANDROS er hefðbundin grísk eyja þar sem íbúarnir halda upp á forna siði og venjur. Maturinn er einfaldur, grískur, upprunalegur og sérlega góður. Bærinn hefur oft verið valinn af hinum ýmsu ferðablöðum sem einn af fallegustu litlu bæjum í Evrópu. Á Folegandros er hægt að virða fyrir sér í rólegheitum húsin sem eru kölkuð skjannahvít í hinum klassíska Hringeyjabyggingarstíl og eru skreytt litríkum blómum. Strendurnar eru fámennar og sjórinn tekur öll litbrigði hins bláa lits.
Eftir 3 daga á þessari einstöku eyju er kominn tími á að snúa aftur til meginlandsins. Náð er í ykkur á hótelið ykkar og farið með ykkur að höfninni þar sem þið stígið á skip sem flytur ykkur til Aþenu. Í Aþenu er tekið á móti ykkur og farið með ykkur á
hótel í miðborginni þar sem þið dveljið síðustu 2 næturnar.(Dagar 10 og 11)
AÞENA höfuðborg Grikklands er borg andstæðnanna. Annars vegar er borgin vestræn nútímaborg, en hins vegar minnir hún á lítið þorp þar sem mjóar götur og aldagömul hús keppast við að ná athygli vegfarandans. Saga borgarinnar nær aftur um þúsundir ára, eins og hin fögru hof uppi á Akrópólishæð bera vitni um. Fallegar nýklassískar byggingar eru einnig áberandi í borginni og þar er helst að nefna gömlu konungshöllina, fornminjasafnið, háskólabyggingarnar og Zappeion sýningarhöllina. Ekki má gleyma marmaraleikvangnum Kallimarmaro sem reistur var fyrir fyrstu ólympíuleika nútímans.
Elsta hverfið í Aþenu liggur í hæðinni fyrir neðan Akrópólis og ber heitið Plaka. Þar er alltaf mikið líf jafnt á degi sem nóttu. Á nýtískulegum eða hefðbundnum kaffihúsum, börum g veitingastöðum má finna allt það helsta sem borgin hefur upp á að bjóða í mat og drykk. Grísk hönnun og minjagripir eru áberandi í verslunum í gamla bænum og þar ættu allir að geta nælt sér í eitthvað sem hjartað girnist.
Dagur 12 - transfer út á flugvöll og brottför
MAMMA MIA
11 NÆTUR/12 DAGAR SKIAÞOS og SKOPELOS
Dagur 1 - koma og transfer á hótel í Aþenu þar sem dvalið er fyrstu nóttina
Dagur 2 - deginum eytt í höfuðborginni og farið í skoðunarferð um morguninn. Kvöldflug til eyjunnar Skiaþos.
SKIAÞOS er eyja í svokölluðum Skrefeyjaklasa í Norður Eyjahafinu, en Skrefeyjarnar samanstanda af 4 eyjum, Skiaþos, Skopelos, Alonissos og Skyros. Eyjan er paradís á jörð með grænum greniskógum og kristalstæru túrkísbláu hafi. Þrátt fyrir mikla fjölgun ferðamanna á síðustu áratugum, hefur eyjan haldist óspillt og myndræn með yfir 60 fallegum og tandurhreinum ströndum. Hvort sem þú ert að leita að fámennum afskekktum ströndum eða ströndum með allskyns vatnasporti, þá er um margt að velja á Skiaþos.(Dagur 2, 3 og 4)
Bærinn á Skiaþos er nýr bær byggður ofan á öðrum fornum á fyrri hluta 19. aldar. Hann byggðist í kringum hina náttúrulegu höfn sem í dag fyllist af seglbátum og snekkjum á sumrin. Bærinn er líflegur á daginn því þar er að finna fjölda verslana og kaffihúsa og á kvöldin fyllast veitingastaðir og næturklúbbar af ferðamönnum og heimamönnum sem eru til í tjúttið.
Einnig eru 25 gönguleiðir á eyjunni fyrir göngufólk og náttúruunnendur.

tilheyrir Skrefeyjunum.

Í dag er Skopelos fræg fyrir það að kvikmyndin Mamma Mia var að mestu leyti tekin upp á hinum ýmsu stöðum á eyjunni. Liðsmenn hljómsveitarinnar Abba höfðu lengi verið hrifnir af Skrefeyjunum og koma enn á hverju ári í sumarleyfi til Grikklands. Hin fræga sena þegar allir eru að fara í brúðkaupið var kvikmynduð á klettinum sem ber nafnið Agios Ioannis. Stjörnur myndarinnar dvöldu einnig lengi á eyjunni og sumar þeirra hafa heimsótt hana aftur og aftur.(Dagur 5, 6, 7, 8 og 9)
Eftir frábæra daga á þessari yndislegu eyju er náð í ykkur á hótelið og farið með ykkur niður á höfn þar sem þið stígið á skip sem flytur ykkur til þorpsins Agios Konstantinos á meginlandinu. Þar bíður rúta sem flytur ykkur áfram til Aþenu. Þar er náð í ykkur og farið með ykkur á hótel í miðborginni þar sem þið dveljið næstu 2 nætur. (Dagar 10 og 11)
AÞENA höfuðborg Grikklands er borg andstæðnanna. Annars vegar er borgin er borgin vestræn nútímaborg, en hins vegar minnir hún á lítið þorp þar sem mjóar götur og aldagömul húskeppast við að ná athygli vegfarandans. Saga borgarinnar nær aftur um þúsundir ára, eins og hin fögru hof uppi á Akrópólishæð bera vitni um. Fallegar nýklassískar byggingar eru einnig áberandi í borginni og þar er helst að nefna gömlu konungshöllina, fornminjasafnið, háskólabyggingarnar og Zappeion sýningarhöllina. Ekki má gleyma marmaraleikvangnum Kallimarmaro sem reistur var fyrir fyrstu ólympíuleika nútímans.
Elsta hverfið í Aþenu liggur í hæðinni fyrir neðan Akrópólis og ber heitið Plaka. Þar er alltaf mikið líf jafnt á degi sem nóttu. Á nýtískulegum eða hefðbundnum kaffihúsum, börum g veitingastöðum má finna allt það helsta sem borgin hefur upp á að bjóða í mat og drykk. grísk hönnun og minjagripir eru áberandi í verslunum í gamla bænum og þar ættu allir að geta nælt sér í eitthvað sem hjartað girnist.
Dagur 12 - transfer út á flugvöll og brottför
Δεν υπάρχουν σχόλια:
Δημοσίευση σχολίου